Helgistund frá Hallgrímskirkju

15. nóvember 2020
Helgistund frá Hallgrímskirkju þennan næst síðasta sunnudag á kirkjuárinu er komin á youtube. Þátttakendur í helgistundinni eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Kristný Rós Gústafsdóttir djákni, Björn Steinar Sólbergsson organisti og Ásta Marý Stefánsdóttir söngkona. Kristný Rós Gústafsdóttir setti myndbandið saman. Myndirnar í myndbandinu eru teknar af sr. Sigurði Árna Þórðarsyni.

https://www.youtube.com/watch?v=aVB1ZKuHRgU