Hátíðarguðþjónusta kl. 14 á Jóladag

22. desember 2015

Á Jóladag kl. 14 verður hátíðarguðþjónusta þar sem sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar og prédikar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Einsöngvari Agnes Thorsteins. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Verið hjartanlega velkomin.