Hátíðarguðþjónusta á Nýársdegi kl. 14

30. desember 2015


Á fyrsta degi nýs árs, föstudaginn 1. janúar verður hátíðarguðþjónusta kl. 14 í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór syngja og organisti er Hörður Áskelsson.

Verið velkomin til kirkju á nýju ári.