Hátíðarguðsþjónusta á uppstigningardagHátíðarguðsþjónusta verður á uppstigningardag, fimmtudaginn 30. maí, klukkan 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.

Sumarsálmar sungnir og myndarlegt kaffi í Kórkjallara að guðsþjónustu lokinni.

Allir velkomnir!