Hátíðarmessa - 30. október kl. 11.
Hátíðarmessa


30. október kl. 11.


Prestar kirkjunnar nú og fyrr þjóna, Bjarni Þór Bjarnason, Birgir Ásgeirsson, Jón Dalbú Hróbjartsson, Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Sigurður Pálsson og Sigurður Árni Þórðarson. Karl Sigurbjörnsson, fyrrv. biskup Íslands, prédikar. Messuþjónar. Mótettukór Hallgrímskirkju og Alþjóðlega barokksveitin. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs: Inga Harðardóttir, æskulýðsfulltrúi. Útvarpsmessa á RÚV. Kaffisopi eftir messu.

Velkomin