Hátíðarmessa á nýársdag

Hátíðarmessa á nýársdag 2017 kl. 14.00


Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Hörður Áskelsson.

Allir velkomnir.

Gleðilegt nýtt ár.