Hátíðarmessa á öðrum degi jóla kl. 14


Á öðrum degi jóla verður hátíðarmessa með altarisgöngu. Dr. Sigurður Árni Þórðarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson.