Hvað á ég að gera?Ungur maður kom hlaupandi og spurði: Hvað á ég að gera? En Jesús svaraði: Þú átt ekki að gera – heldur vera. Og hvað er það að vera og hvernig tengist sá lífsháttur verkum og störfum manna? Í prédikun 4. október ræddi Sigurður Árni Þórðarson trú og verk, líf og störf og kenningu Jesú um mennskuna. Sjá að baki þessari smellu á trú.is