Hvernig mæltist prestinum?

Fræðslumorgnaröðin ,,Hvernig mæltist prestinum?“ um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju heldur áfram. Fyrirlesturinn verður haldinn í Suðursal kl. 10.

Að þessu sinni mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, prestur Hallgrímskirkju fjalla um sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, fyrrum sóknarprest.

Heitt á könnunni. 

Verið hjartanlega velkomin.