Hvítasunnan í Hallgrímskirkju

29. maí 2020


Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11.00

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur
Kórstjóri er Hörður Áskelsson.
Messuþjónar lesa lestra.

Barnastarf í umsjón Kristnýjar Rósar Gústafsdóttur.

Messukaffi í Suðursal að guðsþjónustu lokinni.

 

Guðsþjónusta á annan í hvítasunnu kl. 11.00

Kristján Kjartansson framkvæmdastjóri ÆSKR prédikar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og leiða söng.
Organisti er Hörður Áskelsson.
Messuþjónar lesa lestra.