Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju

21. nóvember 2016

Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju


Verður haldinn fimmtudaginn 1. desember kl. 19.00 í hliðarsal kirkjunnar.
Á fundinum mun Inga Harðardóttir fjalla um konurnar í Jólaguðspjallinu.

Hefðbundið hangikjöt og meðlæti.

Jólasöngvar og fleira notalegt í byrjun aðventu.

Takið endilega með ykkur gesti.

Verð 3000 kr.

 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórn Kvenfélagsins.

 

Skráning hjá kirkjuvörðum eða Ásu Guðjónsdóttur sími 8454648.

Einnig er hægt að skrá sig hjá formanni félagsins, Guðrúnu Gunnarsdóttur í síma 6993266 eða gudrun.gunnarsdottir1@gmail.com