Jólakór í Hallgrímskirkju

08. desember 2019

Jólakór Hallgrímskirkju


Langar þig að syngja inn jólin í Hallgrímskirkju?


Kórinn er fyrir allan grunnskólaaldur.


Það verða fjórar æfingar 9., 11., 18. des. og sameiginlega æfing með Mótettukórnum 20. des.


Allar æfingar kl. 18-19. Kórinn mun syngja á aðfangadag kl. 18:00.


Allir velkomnir í kórinn.


Kórstjóri: Ragnheiður Bjarnadóttir.