Þótt það sé heimsfaraldur í gangi þá megum við ekki missa mikilvægasta kennileiti miðborgarinnar, sem er lífið...
Eigum við aðeins að líta inn í kirkjuna, kannski tendra kertaljós í bæn ?
Hallgrímur yrkir um í 47. Passíusálmi hvernig er að horfa í gengum Jesú helgast hjarta í himininn upp, og það er eins og hvelfingin sé innra með honum