Kirkja Quarantine

15. ágúst 2020


Lokanir í samkomubanni urðu til að Þórhallur Sævarsson fór að taka myndir af mannlausri borg. Hann sýndi myndirnar í Hafnartorgi. Ljósmyndirnar og orð Jesú fléttuðust saman í íhugun Sigurðar Árna í guðsþjónustunni 16. ágúst. Prédikunin er að baki þessari smellu.

Myndin er frá sýningu Þórhalls í Hafnartorgi, mannlausar götur, sól og hádegisbænir í hliði himins.