Kirkjan lokar fyrr vegna veðurs

Vegna veðurs lokar turninn kl. 16 og kirkjan lokar kl. 16.30. Við minnum líka á að tónleikar Schola cantorum kl. 17 er frestað einnig.