Klukknaspil og skrúðganga í tilefni 17. júní, 75 ára afmæli lýðveldisins.

17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga.

Að tilefni 75 ára afmæli lýðveldisins verður þjóðsöngurinn spilaður á klukkur Hallgrímskirkju klukkan 12:55-13:00 þegar skrúðgangan fer af stað frá Hallgrímstorgi.

Nánari upplýsingar um dagskrá þjóðhátíðardagsins er að finna hér: http://17juni.is/