Kvenfélagsfundur 1. októberFyrsti kvenfélagsfundur vetrarins er í kvöld kl. 20.00 - 22.00 í suðursal kirkjunnar. Á dagskránni er umfjöllun um Steinkudys og veitingar í boði. Allar konur eru hjartanlega velkomnar.