Kvöldkirkjan

23. mars 2021
Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnnar og Hallgrímskirkju og er haldin til skiptis í þessum tveimur kirkjum. Fyrsta kvöldkirkja haustsins verður í Hallgrímskirkju 30. september.