Kyrrðarstund 23. maí kl. 12

23. maí 2019

Kyrrðarstund


Fimmtudaginn 23. maí kl. 12
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.

Verið hjartanlega velkomin.