Kyrrðarstund

 


Á fimmtudögum eru kyrrðarstundir í hádeginu kl. 12. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Birgir Ásgeirsson leiðir stundina um mun fjalla að þessu sinni um Passíusálm nr. 32. Einnig mun eistneska söngkonan Tui Hirv syngja sálma frá Eistlandi og verkið My heart's in the Highlands eftir Arvo Part. Organisti er Hörður Áskelsson.

Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.