Kyrrðarstund

Fimmtudaginn 22. nóvember er kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Stundin er í hálftíma, ljúft orgelspil og stutt hugleiðing ásamt bæn.

Inga Harðardóttir, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi Hallgrímskirkju leiðir stundina og organisti er
Björn Steinar Sólbergsson.

Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.

Verið hjartanlega velkomin.