Kyrrðarstund

Kyrrðarstund


Fimmtudaginn 11. apríl kl. 12
Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir og íhugar útfrá 32. passíusálmi. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Eftir stundina mun Kristinn vera búinn að elda gómsæta súpu og brauð sem seld verða á vægu verði í Suðursalnum.

Verið hjartanlega velkomin! 

Hérna fyrir neðan er skráin fyrir stundina í tölvutæku formi:

190411.Kyrrðarstund.á.föstu - nr. 32