Kyrrðarstund

25. september 2019


Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er ljúf kyrrðarstund í hádeginu. Fimmudaginn 26. september kl. 12 mun dr. Sigurður Árni Þórðarson hugleiða. Hörður Áskelsson leikur á orgelið.

Allir velkomnir.

Eftir kyrrðarstund mun Kristinn kirkjuvörður bera fram súpu í Suðursal.