Kyrrðarstund

02. október 2019

Kyrrðarstund
Fimmtudaginn 3. október kl. 12
Kyrrð er góð fyrir sál og líkama. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir hugleiðir og Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið í kyrrðarstundinni.

Eftir kyrrðarstund verður seld súpa og brauð á vægu verði í Suðursal að hættu Sveinbjargar Rósu kirkjuvarðar. 

Allir velkomnir.

Hérna er fyrir neðan er skráin í tölvutæku formi:

191003.Kyrrðarstund