Kyrrðarstund fimmtudaginn 1. október

Í kyrrðarstundinni 1. okt verður fallegt orgelspil.

 Sigurður Árni Þórðarson íhugar. Samveran hefst kl. 12.00 og er í hálftíma. Eftir stundina verður hægt að kaupa súpa og brauð á vægu verði.

Allir hjartanlega velkomnir.