Lófar

31. mars 2020
Myndskeið með hugleiðingu sr. Irmu Sjafnar Óskarsdóttur, sjá neðar. “Þegar við erum óttaslegin eða kvíðin þá leitum við oft í þessa fallegu mynd af “hönd Guðs. “ Ekki síst nú á tímum þegar okkur er meinað að takast í hendur og við þurfum og eigum að þvo hendur sí og æ til að vernda hvert annað og okkur sjálf.“ Myndskeiðið er að baki þessari smellu