Listaverk Leifs Breiðfjörð í Hallgrímskirkju

Listaverk Leifs Breiðfjörð í Hallgrímskirkju


28. október, kl. 13.00–14.30


Leifur Breiðfjörð ræðir um listaverk sín í Hallgrímskirkju. Dagskráin hefst í forkirkju Hallgrímskirkju. Fjallað verður um dyr kirkjunnar, skírnarfont, prédikunarstól og Hallgrímsgluggann. Þá mun Sigríður Jóhannsdóttir segja frá textílverkum sínum í eigu kirkjunnar.