Lokun vegna veðurs 7. desember

07. desember 2015
Í dag, mánudaginn 7. desember, verður Hallgrímskirkju lokað kl. 14 vegna viðvarana um slæmt veður. Stefnt er að því að opna kirkjuna á venjulegum tíma þriðjudaginn 8. desember, kl. 9 árdegis.