Lúthers sálmar í tali og tónum

12. september 2016


Þriðjudaginn 13. september kl. 19.30 - 20.30 verður fyrirlestur í Hallgrímskirkju. Próf. Dr. Johannes Schilling frá Kielar háskóla i Þýskalandi ræðir sálma Lúthers út frá játningarfræði, kristsfræði og trúartrausti. Vel valdir sálmar Lúthers sungnir og ræddir.
Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup flytur inngangsorð og tekur vel á móti gestum. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Kaffi og spjall.

Verið velkomin.