HALLGRÍMSKIRKJA
- sunnudagur eftir páska Hinn almenni bænadagur
Messa 26. maí 2019, kl. 11.
Irma Sjöfn prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukórnum syngja. Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Ritningarlestrar: Slm 163, Róm 8.24-27. Guðspjall: Lúk 11.5-13
Allir hjartanlega velkomnir