Messa 30. júlí 2017, kl. 11

 

Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Messa 30. júlí 2017, kl. 11.

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Hólmfríði Grétu Konráðsdóttur djákna. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti og kórstjóri er Steinar Logi Helgason.

Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir börnin aftast í kirkjunni.

 

Ritningarlestrar: Jóel 2.21-27, Post 2.41-47. Guðspjall: Jóh 6.30-35.