Þjóðhátíðardagurinn
Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hirti Pálssyni. Hópur messuþjóna aðstoðar.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson.
Textar dagsins: Lexía: Jer 32.38-41, Pistill: 1Tím 2.1-4, Guðspjall: Matt 7.7-12
Forspil og innganga: 518 Ísland ögrum skorið
950 Guð sem í árdaga
743 Hallelúja
842 Það sem augu mín sjá
-------
357 Þú Guð sem stýrir
526 Yfir voru ættarlandi
kórsöngur undir útdeilingu Hver á sér fegra föðurland
516 Ó, Guð vors lands
Eftirspil: Fuga í Es dúr e. J.S. Bach Eyþór Wechner Fransson gestaorganisti Alþjóðlegs orgelsumars leikur.
Eftir messuna verður Þjóðsöngurinn leikinn á klukkur Hallgrímskirkju
Allir hjartanlega velkomnir.