Messa og barnastarf

26. apríl 2018

Messa og barnastarf


29. apríl 2018 kl. 11


Fjórði sunnudagur eftir páska
Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða. Barna og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur. Kammerkórinn Bel Canto frá Finnlandi syngur undir stjórn Dan Lönnqvist. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir.

 

Ritningarlestrar: Esk 36.26-28, Jak 1.17-21. Guðspjall: Jóh 16.5-15.