Messa og barnastarf sunnudaginn 13. maí
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Dómkórinn í Tønsberg syngur. Stjórnandi er Nina T. Karlsen.
Ritningarlestrar: Esk 37.26-28. 1Pét 4.7-11.
Guðspjall: Jóh 15.26-16.4.