Messa og barnastarf 11. mars kl. 11

Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju


11. mars 2018 kl. 11


Fjórði sunnudagur í föstu
Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða.
George Mason University Singers og félagar úr National Philharmonic Chorale syngja. Dr. Stan Engebretson, stjórnandi. Jane Moore Kaye, meðleikari.
Forsöngvari er Guðmundur Vignir Karlsson. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Umsjá með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi.

Kaffisopi eftir messu. Allir velkomnir.