Messa og barnastarf 4. febrúar

Messa og barnastarf


4. febrúar 2018, kl. 11.00


Annar sunnudagur í níuviknaföstu


Biblíudagurinn - Útvarpsmessa


Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Guðmundur Brynjólfsson verkefnastjóri Hins íslenska Biblíufélags prédikar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup flytur blessun. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfi hafa Hreinn Pálsson, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir.