Messa og barnastarf – Annar sunnudagur í aðventuMessa sunnudaginn 4. desember kl 11. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar þjónar fyrir altari ásamt séra Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarfið er í umsjá Rósu Árnadóttur.