Messa og barnastarf - Fyrsti sunnudagur í aðventuMessa sunnudaginn 27. nóvember kl 11. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Lesarar eru Bjarni Gíslason og Sigrún Ásgeirsdóttir. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarfið er í umsjá Ingu Harðardóttur.