Messa og barnastarf á pálmasunnudag 25. mars kl. 11

Pálmasunnudagur 25. mars kl. 11


Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju




 

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Gestakórinn King‘s Voices frá Cambridge syngur. Stjórnandi er Ben Parry.
Björn Steinar Sólbergsson er organisti. Edward Reeve leikur eftirspil.
Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og Rósa Árnadóttir.
Kaffsopi eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.