Messa og barnastarf – Þriðji sunnudagur í aðventuMessa sunnudaginn 11. desember kl 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar þjónar fyrir altari ásamt Magneu Sverrisdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkjuleiða messusönginn. Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er í umsjá Ingu Harðardóttur, Ragnheiðar Bjarnadóttur og Guðjóns Andra Rabbevaag Reynissonar.