Messa og barnastarf sunnudaginn 15. september kl. 11

12. september 2019

Þrettándi sunnudagur eftir þrenningarhátíðSr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.
Organisti Hörður Áskelsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir stýra barnastarfinu. Barn borið til skírnar.
Kaffisopi eftir messu. 

Verið hjartanlega velkomin.