Messa og barnastarf sunnudaginn 8. desember kl. 11 - Annar sunnudagur í aðventu

05. desember 2019

Messa og barnastarf kl. 11 - Annar sunnudagur í aðventu 8. desember 2019
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.
Karlakór Reykjavíkur syngur og leiðir messusönginn undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Umsjón með barnastarfinu hafa Bogi Benediktsson & Rósa Árnadóttir. Kaffisopi eftir messu.

Verið hjartanlega velkomin.

Hérna fyrir neðan er messuskráin í tölvutæku formi:

191208.Annar.sd.í.aðventu