Messa og barnastarf sunnudaginn 8. september kl. 11

05. september 2019

Messa og barnastarf


sunnudaginn 8. september kl. 11


12. sunnudagur eftir þrenningarhátíðDr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.

Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Schola cantorum syngur.

Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir stýra barnastarfinu.
Kaffisopi eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin!