Messa og sögustund 28. ágúst kl. 11

26. ágúst 2016

Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með sögustund hefur Inga Harðardóttir. Kaffisopi eftir messu.

Verið hjartanlega velkomin.