Messa, sögustund og ensk messa sunnudaginn 31. júlí

29. júlí 2016
Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Rósa Árnadóttir hefur umsjón með sögustundinni. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin til messu!  Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tómasdóttur.