Messa 10. júní 2018, klukkan 11:00.
Messa á annan sunnudag eftir Þrenningarhátíð.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Ritningarlestrar:
Jes 25.1, 6-9, 1Jóh 3.13-18.
Guðspjall:
Lúk 14.16-24.