Messa sunnudaginn 12. ágúst kl. 11

Messa kl. 11. Ellefti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Lexía: Jes 2.11-17. Pistill: Róm 3.21-26. Guðspjall: Lúk 18.9-14.