Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Elísabet Þórðardóttir. Baldvin Oddsson leikur á trompet.
Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir yngri kynslóðina aftast í kirkjunni.