Miðvikudagsmessa kl. 10.30

Alla miðvikudaga er messað kl. 10.30 í Hallgrímskirkju. 
Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum sem annast hugleiðingu, bæn og forsöng. Eftir messuna er boðið upp á hressingu í Suðursal kirkjunnar. Allir velkomnir.