Morgunguðsþjónusta kl. 10.30


Miðvikudaginn 28. júlí er guðsþjónusta kl. 10.30 í Hallgrímskirkju.
Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari, sr. Ása Björk Ólafsdóttir flytur hugleiðingu og leikmenn leiða bæn og söng. Eftir stundina er boðið upp á hressingu í Suðursal kirkjunnar.
Allir velkomnir!